Hluthafar í Glitnir banka leita réttarins.

Fjöldi fólks og ţeim fjölgar ört sem nú eru í sambandi ađ leita réttar síns á hendur ríkisvaldinu vegna hlutabréfakaupa í gamla Glitnir banka eftir ađ hann var yfirtekin međ 75% eignahluta ríkisins. Sem síđar var breytt í algjöra yfirtöku. Og ţar međ töpuđu ađilar sem höfđu trú á ríkinu öllu sínu sem keyptu hlutabréf í bankanum međ 75% eignarhluta ríkisins. Ţessir ađilar sem standa ađ ţessu hafa fengiđ sér lögmann í máliđ og ćtla fyrst ađ rćđa viđ ríkiđ um stöđu mála. Ef ţađ gengur ekki upp munu ţessir ađilar hefja málsókn og fara alla leiđ.  

Ef svo vćri ađ ţú ćttir hlutabréf í gamla Glitnir banka eftir ađ ríkiđ yfirtók bankann og vildi bćtast í hópinn gćtir ţú haft samband viđ olafur sigurdsson rikisbanki@gmail.com síminn hjá honum er 5546689 - GMS 8215166. 

Ég tel ađ fjölmiđlar hafa brugđist í ţessu máli, ţess vegna vil ég koma ţessu á framfćri til ykkar.

Jóhann Páll Símonarson.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ef Ríkiđ ćtlar ađ fćra útlendingum bankana, er ástćđulaust ađ hluthafar í bönkunum gefi Ríkinu eftir rétt sinn.

Ţađ er Stjórnarskrár-varinn réttur ađ fá bćtur fyrir ţjóđnýttar eignir !

Loftur Altice Ţorsteinsson, 3.12.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Loftur.

Varandi bankana ég vona ađ ţetta fari á hćsta verđi sem hćgt er. Og verđi í eigu erlenda banka til ađ fá samkeppnina virkari enn hún er í dag.

Hluthafar sem eiga sinn rétt munu ekki gefa eftir sinn rétt. Ţetta mál mun nú fara lengra og spurningin hvort réttur ţeirra sem áttu fé í bönkunum fái ekki sömu fyrirgreiđslu og útlendingarnir

Varandi Stjórnarskrá - varinn rétt.

Tek undir ţau sjónarmiđ.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 3.12.2008 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband