Hver segir satt? Kári eđa Unnur.

Talsverđar umrćđur hafa skapast vegna ummćla Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfđagreiningar í Kastljósi 23 mars 2021. Ţar sem Kári Stefánsson fullyrđir ađ stór hundrađshluti smita greinast á landamćrum sem ferđast til landsins fram og til baka ađ sćkja atvinnuleysisbćtur. Ţórólfur Guđnason segir ađ smit berist hingađ međ fólki frá Austu Evrópu. Ţetta eru skýr ummćli ţeirra beggja ađ mínu áliti, Stóra vandamáliđ er ađ ţessi umrćđa, má ekki heyrast vegna hugsanlegt útlendinga andúđar á fólki sem hingađ kemur segja andstćđingar okkar sem eru ađ verja kerfiđ. Mađur spyr sig hvernig er ţetta hćgt ađ vera í útlöndum? og fá atvinnuleysisbćtur frá íslenskum skattgreiđendum. Hverskonar rugl er ţetta ef ţetta sé rétt? Enn kallar á skýringar frá stjórnvöldum ađ fólk geti stundađ ađ nota sér ađstöđu og hugsanlega galla í lögum varđandi atvinnuleysis bćtur.

Forstjóri Vinnumálastofnunar Unnur Sverrisdóttir andmćlir.

Unnur Sverrisdóttir hafnar ţessum fullyrđingum ađ fólk sem ferđast til og frá landinu til ađ sćkja atvinnuleysisbćtur, séu helstu smitberar Kórónuveikinnar." Enn bendir á ađ vottorđ sem fólk fćr til ađ geta leitađ af atvinnu, í öđrum löndum mćttu ţó gilda til lengri tíma til ađ takmarka ferđir fólks á milli landa,, Ennfremur segir hún ,,Meginreglan er sú ađ samkvćmt lögum áttu ađ vera á Íslandi segir Unnur Sverrisdóttur forstjóri Vinnumálastofnunar. Ţađ vekur furđu ađ ţurfi lengri tíma, ađ lengja tíma fyrir ţá sem leita sér ađ vinnu erlendis. Eru menn á atvinnuleysisbótum erlendis međ íslenska kennitölu.?

 Nćr 2 ţúsund manns á atvinnuleysisbótum íslenskri kennitölu 

Ţađ er stađreynd ađ 1 ţúsund og 600 manns hafa fengiđ heimild Vinnumálastofu ađ leita sér atvinnu erlendis og halda íslenskum atvinnuleysisbótum međ íslenskum kennitölum. Ok ţá er ţađ ljóst hér um um ađ rćđa svindl og stórt gat í lögum, ađ fólk sé jafnvel í vinnu erlendis og á Íslenskum atvinnuleysisbótum. Ţađ getur ekki veriđ máliđ ađ lög og reglur séu á ţann veg ađ ţađ sé hćgt ađ fara á bak viđ ţau. Eftir ţessi ummćli og ábendingar um handónýtt kerfi. Kallar á breytingar á lögum um hugsanlegt stórfellt  svindli uppá miljarđa króna. Núna verđa stjórnvöld ađ hefja rannsókn á ţessu máli, um hver segir satt og rétt frá.

Jóhann Páll Símonarson.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Danir gerđu rassíu í ţessu fyrir um 2 árum 
og skráđu fjöldan allan af bótaţegum sem áttu ađ vera í Danmörku en voru á Kastrup ađ koma "heim" eftir utanlandsferđir sem ekki voru skráđar hjá Vinnumálastofnun

Grímur Kjartansson, 26.3.2021 kl. 09:35

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Grímur Kjartansson

Takk fyrir ţessar upplýsingar. Ég tel ţetta svikamillu sem verđur ađ stöđva. Hugsađi ţér síđan vill forstjóri vinnumálastofnunnar lengja tíman til ađ halda áfram svindlinu. Búa erlendis á íslenskri kennitölu. Um er ađ rćđa um 1,600 manns. Sem nemur ţúsundum miljónum á mánuđi, ef viđ miđum viđ 270 ţúsund á mánuđi. Ef ţetta kallar ekki á rannsókn ţá yrđi ég hissa ef ţađ yrđi ekki gert.

Jóhann Páll Símonarson

 

 

Jóhann Páll Símonarson, 26.3.2021 kl. 09:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband