Fólskuleg árás á lögreglumann.

Ţađ var dapurlegt ađ horfa uppá ţađ í sjónavarpinu í gćrkvöldi ţegar ráđist var á lögreglumann í beinni útsendingu. Ţví miđur var ţetta atvik ekki til stuđnings málstađ vörubílstjóra. Svona lagađ er ekki til framdráttar mótmćlendum. Síđan kemur talsmađur vörubílstjóra og ţykkist ekkert kannast viđ viđkomandi, segir síđan viđ frétta mann" afverju var ekki sendur sjúkrabíll handa honum sem réđist á lögreglumanni? skrýtiđ. Síđan endurtekur Sturla hann var ađ koma úr ađgerđ á hné hvernig vissi hann ţađ ţetta er ekki bođlegur málflutningur. Síđan dregur hann ummćlin til baka:

Ţađ er auđvelt ađ vera vitur eftir á og viđurkenna sín mistök. Nú held ég ađ ţađ sé of seint og sá sem ţetta gerđi verđi látin sćta ábyrgđ á sínum gjörđum ađ tilefnislausu. Ţađ verđur ađ segjast ţetta var fólskuleg árás á lögreglumann sem var vinna ađ framkvćma ađ lög og reglur vćru virtar. Nú tel ég ađ máliđ sé komiđ í hendur dómara ţessa lands.

Jóhann Páll Símonarson. 


mbl.is Líklega ákćrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Jóhann og gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn, ég tek undir ţetta hjá ţér ţetta er ekki vörubilstjórum til framdraćttar, enda fordćma ţeir ţennan hrottaskap viđ saklausan lögreglumann.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 26.4.2008 kl. 16:06

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Sigmar.

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Ég tek undir ţetta međ ţér. ţađ er ekki hćgt ađ lýđa ađ ţađ sé gengiđ í skrokk á lögreglumönnum trekk í trekk ţađ verđur ađ stöđva ţetta međ öllum tiltćkum ráđum.

Međ bestu kveđju

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 27.4.2008 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband