Sjóslysanefnd vill ekki ná bátnum upp.

Ţađ er ljóst ađ skipverjar, ađstandendur á dragnótabátnum Jóni Hákoni BA furđa sig á međferđ rannsóknar á slysinu og telja ađ veriđ sé ađ eyđileggja sönnunargögn ţar međ bilun á björgunarbúnađi bátsins,af hverju hvolfdi honum í logni.Til dćmis hefur Sindri Björnsson bróđir Magnúsar Kristjáns Björnssonar sem fórst í slysinu reynt ítrekađ ađ fá bátinn tekinn upp án árangurs. Sjóslysanefnd ber viđ fjársvelti rannsóknarnefndarinnar sem eru hćttuleg tíđindi fyrir okkur sjómenn,enda eru fjöldi mála enn í rannsókn og niđur stöđu er ekki ađ vćnt í bráđ frekar enn annađ sem er óljóst. Jón Hákon BA 60 hét áđur Höfrungur BA 60,smíđađur 1988 í bátalóni í Hafnafirđi, breikkađur og lengdur áriđ 1996, ný vél áriđ 2002.

Sleppibúnađur og Gúmmíbátar. 

Sjómenn búa viđ falskt öryggi ef sjálfvirkur sleppibúnađur virkar ekki segir Jón H Ingólfsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa,," Ef sjálfvirkur sleppibúnađur ţeirra virkar ekki er öryggi sjómanna stefnt í vođa,, Jú sjómenn búa viđ falskt öryggi og öryggi sjómanna stefnt í vođa. Samt fyrir ţessu alvarlegu orđ ţá á ađ reyna ađ svćfa máliđ. Annar báturinn situr í sínu gálga eins og gengiđ var frá honum. og hin báturinn var laus og lá á botninum og fangalínan var enn tengt viđ bátinn sem skođađir voru báđir í nóvember á sl ári.

Formađur Sjómannasambandsins kallar eftir rannsókn.

Hann er sá fyrsti núna sem lćtur ţessi mál til sín taka og vill rannsaka ţetta mál ofan í kjölinn, af hverju ţessi búnađur virkađi ekki? Valmundur segir ađ ţessi búnađur sé einsdćmi hér á landi, ţađ er rétt hjá honum. Áriđ 2005 sagđi fyrrverandi formađur Sjómannasambandsins Sćvar Gunnarsson" Ađ ţessi búnađur vćri fullreyndur og eigi ekki ađ gefa frekari frest á ađ búa skip sleppibúnađi fyrir björgunarbáta eftir ítrekađar frestunar útgerđamanna ađ taka ţennan búnađ í notkun,,Enn ég met ţađ svo ađ ekki ţurfti ađ gera neinar frekari prófanir á ţessum búnađi.

Gallar á sleppibúnađi.

Siglingarstofnun á sínum tíma leyfđi uppsetningu á ţessum búnađi sem Sigmund Jóhannsson hannađi og voru framleiddir af vélsmiđjunni Ţór hf í Vestmanneyjum á sínum tíma og voru endurbćtur unnar á honum varandi belg sem blćs hann út og hreyfir sjósetningargálgann sem ţolir ekki ađ vera saman brotin til lengdar. Hann veđrast og springur og verđur lekur og ţar međ óvirkur. Í kjölfariđ leitađi vélsmiđjan Ţór í Vestmanneyjum til erlendra ađila um kaup á nýjum belgjum til ađ skipta ţeim gömlu út.

Önnur gerđ sjósetningarbúnađar gúmmíbjörgunarbáta og voru framleiddir af Vélsmiđju OL.Olsen hf.í Njarđvík. Ţar er um ađ rćđa samanţjappađur stálgormur sem aflgjafi til sjósetningar. Ţessi búnađur hefur veriđ prófađur viđ 60gráđu halla í gagnstćtt borđ viđ sjósetningu eins og reglur krefjast, međ ísingu. Um var ađ rćđa gorma sem sjómenn kölluđu Bronco jeppa gorma, enn ţeir vildu brotna viđ prófun.

Jón Ingólfsson H. Ingólfsson ţađ er krafa sjómanna ađ Jóni Hákoni verđi lyft upp til ýtarlegar rannsóknar. Ţađ er ljóst ađ mikiđ er ađ sem ţarf ađ skođa betur, ţú veist ţađ sem gamall og reyndur sjómađur. Ennfremur getur ţú ekki leyft ţér ađ segja ađ ţađ sé ekki hćgt, ţú veist betur. Enn hvađ er veriđ ađ fela?. Sjómannasambandiđ hefur nú krafist ađ bátum verđi lyft upp og sjálfsagt munu önnur sjómannafélög félagar og ćttingjar taka undir međ Sjómannasambandinu.

Alţingismenn látiđ máliđ ykkur varđa.

Jóhann Páll Símonarson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Er búinn ađ deila ţessu á Facebook ţar sem ađilar er ađ gera athugasemdir. ţar sem ađili krefst ţess ađ ţessi bátur verđi tekinn upp.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 5.10.2015 kl. 10:32

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţingmenn eru svo uppteknir af ađbúnađi svína ţessa dagana, ađ ţađ er sennilega eitthvađ í ađ ţeir kanni ţetta mál frekar. Reglugerđar og eftirlitskerfiđ á Íslandi er svo morkiđ og til lítils nýtt, ađ ţađ er spurning hvort halda eigi ţessu bjúrókrati úti, yfir höfuđ. 

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 13.10.2015 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband